Rekstrarmál.
Yfirferð rekstraráætlana, og mat á verkefnum.
Einnig verðmat fyrirtækja og yfirferð áætlana og tillögur um úrbætur. Slík vinna getur jafnvel aukið verðmæti fyrirtækja umtalsvert.
Markaðsmál og sala.
Ráðgjöf, aðkoma og aðstoð við markaðs- og sölumál.
Gæðaúttektir
Gæðaúttektir og þjónustukannanir.
Veitingastaðir
Veitingastadir.is
Rannsóknir meðal ferðanna og fleira.
NETIÐ hefur gert stórar rannsóknir á erlendum ferðamönnum og fleiru.
Þar má helst nefna rannsókn á ímynd Íslands erlendis og stefnumótunartillögur. Verkefnið fól meðal annars í sér könnun meðal 600 neytenda í Danmörku og Svíþjóð.
-Könnun meðal 800 ferðamanna á Íslandi með tilliti til kaupákvörðunar. Sú stærsta sem gerð hafði verið fram að þeim tíma.
-Fjöldi kannana meðal starfsmanna í ferðaþjónustu svo sem í gestamóttökum.
-Spár um fjölda ferðamanna á Íslandi og greiningar á ferðamönnum
-Kannanir fyrir fyrirtæki í öðrum atvinnugreinum.Orkumál
Gæðaúttektir og þjónustukannanir.
Lögfræðileg verkefni
NETIÐ – Legal
Útgáfur
Visitor‘s Guide ferðabækurnar á Íslandi
NETIÐ stofnaði Visitor‘s Guide ferðabækurnar á Íslandi og gaf þær út í 16 ár, ásamt vefsíðu og fleiri miðlum. Við gáfum að auki út Visitor‘s Guide bók á Bali 2020. Ný útgáfa af þeirri bók er áætluð sumar 2024.
Hér getur þú nálgast Visitor‘s Guide íslenski ferðabókina: https://visitorsguide.is/information-about-iceland/browse-our-book-2022/
og hér Bali bókina frá 2020:
https://visitorsguideinternational.com/VG_2020_Bali.pdf
Við höfum haldið fyrirlestra um Bali og ferðir okkar þangaði, hafðu samband ef fyrirtækið þitt hefur áhuga á því?.