VIÐSKIPTAVINIR —
Fyrirtæki sem hafa starfað með Netinu.
Reykjavíkurborg
ÍTR
Íslandsstofa áður Útflutningsráð
Icelandair
Lækjarbrekka
Ýmsir fjárfestar
Einkaklúbburinn, Arion Banki
Fjöldi annarra fyrirtækja svo sem veitingastaðir og hótel bæði innanlands og erlendis
Einnig ferðaskrifstofur, afþreyingar- og þjónustufyrirtæki.
Rekstrarráðgjöf
Stefnumótun
Markaðsmál
Verðmat
Gæðaúttektir
Ráðgjafarþjónusta
ÚTGÁFUR —
NETIÐ stofnaði Visitor‘s Guide ferðabækurnar á Íslandi og gaf þær út í 16 ár, ásamt vefsíðu og fleiri miðlum.
Við gáfum að auki út Visitor‘s Guide bók á Bali 2020. Ný útgáfa af þeirri bók er áætluð sumar 2024.
Hér getur þú nálgast Visitor‘s Guide íslenski ferðabókina: https://visitorsguide.is/information-about-iceland/browse-our-book-2022/
og hér Bali bókina frá 2020:
https://visitorsguideinternational.com/VG_2020_Bali.pdf
Ferðaiðnaðurinn —
Rannsóknir meðal ferðanna
NETIÐ hefur gert stórar rannsóknir á erlendum ferðamönnum og fleiru. Þar má helst nefna rannsókn á ímynd Íslands erlendis og stefnumótunartillögur. Verkefnið fól meðal annars í sér könnun meðal 600 neytenda í Danmörku og Svíþjóð.
-Könnun meðal 800 ferðamanna á Íslandi með tilliti til kaupákvörðunar. Sú stærsta sem gerð hafði verið fram að þeim tíma.
-Fjöldi kannana meðal starfsmanna í ferðaþjónustu svo sem í gestamóttökum.
-Spár um fjölda ferðamanna á Íslandi og greiningar á ferðamönnum
-Kannanir fyrir fyrirtæki í öðrum atvinnugreinum.